
Afburðabloggið
Gæðavæðing lífs og starfs – eitt skref í einu, með léttleika og fókus 💫
Fyrir afburðaleiðtoga, gæðanörda og skipulagselskendur sem vilja stjórna lífi, verkefnum, verklagi og vinnustaðarmenningu með fókus og fótfestu.
Við ræðum gæði, umbætur, skipulagstól, kerfi sem virka og lífið sjálft – með skýrum tilgangi og smá gleði.
Ferlar eða frelsi?
Jul 18, 2025
Continue Reading...
https://ferlar-ea-frelsi-jafnvgi-390gupt.gamma.site/
Við skulum vera heiðarleg: Það er ekkert sérstaklega spennandi við orðið „ferli“. Það hljómar eins og Excel-skrá með 87 reitum, fundur með helling af kössum og pílum eða einhver sem segir „Við höfum alltaf gert þetta svona.“ 😴
En frelsi? Það hlj...
Er það gæðakerfið sem bjargar geðheilsunni?
Apr 23, 2025
Continue Reading...
Það er ekki oft sem fólk fær hjartsláttartruflanir af hamingju við orðin „gæðakerfi“ eða „verkferlar“. Þvert á móti.
Flestir hugsa um:
🗂 skjalavistun
📑 skriffinnsku
🧩 glærur með ALLT OF mörgum kössum og pílum
🥱 og smá örmögnun í mixinu.
En málið er: þegar hlutir eru vel gerðir, þá virkar þetta. Og me...