Einfaldara og árangursríkara stjórnunarkerfi
Afburðakerfið
BYRJA STRAXSjö skrefa aðgerðapakki fyrir stjórnendur og gæðanörda sem vilja koma á betra skipulagi, sleppa skjalaskelfingunni – og smíða kerfi sem fólk actually notar!
✓
Skapaðu skýra sýn
✓
Byggðu kerfi sem virkar
✓
Einfaldaðu vinnudaginn
Kynntu þér aðgerðapakkann
Ekki bara námsskeið heldur aðgerðapakki. Þú færð ekki bara innsýn – heldur áætlun, sniðmát og hagnýta leiðsögn til að smíða þitt eigið stjórnunarkerfi - skref fyrir skref.
Fyrir þá sem nenna ekki griljón glærum og skjalaskelfingu sem enginn hefur orku í lengur.
Skref fyrir skref
Þú færð aðgengi að 7 skrefum sem byggja á raunverulegum rannsóknum og reynslu sem virkar. Þú sparar hundruði tíma í undirbúningsvinnu.
Hagnýting
Þú færð aðgang að rafrænu kerfi með áskorunum, verkefnablöðum og sniðmátum sem þú getur strax notað.
Ef þú kýst, geturðu einnig tengst öðrum þátttakendum.
Mannamál
Allt er á mannamáli og hannað fyrir lítil og stór teymi.
Engin staðlaorð, engin leiðindi og algerlega á þínum forsendum og þeim hraða sem þú kýst.
Þú ert ekki ein(n) á þessum bát
Ég veit hvernig þetta er. Ég hef sjálf unnið með stjórnkerfi sem voru flókin og fráhrindandi. Ég hef líka séð sóunina og örvinglunina við vöntun á stjórnkerfum en sem betur fer líka séð hvað það gerir þegar kerfið styður við fólkið - ekki öfugt.
Síðustu ár hef ég hjálpað fjölda stjórnenda, gæðastjóra og verkefnastjóra að einfalda, skýra og byggja upp kerfi sem virka í alvöru.
Umsagnir frá viðskiptavinum
"Ég mæli hiklaust með Agnesi sem ráðgjafa við uppbyggingu, innleiðingu og viðhaldi gæðakerfa"
Agnes aðstoðaði okkur við að setja upp ISO 9001 vottað gæðakerfi og ná fyrstu vottuninni. Hennar sérfræðiþekking á gæðakerfum og vottunarferlum var lykilatriði í að verkefnið tækist. Við hefðum ekki náð þessum árangri án hennar fagmennsku og leiðsagnar. Ég mæli hiklaust með Agnesi sem ráðgjafa við uppbyggingu, innleiðingu og viðhaldi gæðakerfa.
Erna Björk Baldursdóttir
fv. gæðastjóri AZ Medica
"Mjög ánægður með nálgunina og fenginn árangur á stuttum tíma"
"Agnes náði að umbreyta verkefnastjórnarferlum okkar á aðeins örfáum vikum – með skýrum sniðmátum, einföldum verkfærum og faglegri nálgun.
Mjög ánægður með nálgunina og árangurinn og mæli hiklaust með henni."
Árni Ólafur Ásgeirsson
CFO Medis
Skrefin
Hvað er innifalið?
01
Framtíð
Settu markmið sem verða að veruleika.
Skýr tilgangur og fókus sem styður við langtímaárangur og nútímalega stefnumótun.
02
Forysta
Leiddu af visku og heilindum.
Leiðtogahæfni sem byggir traust, virk samskipti og hvetjandi menningu.
03
Ferli
Skýr ferli, minna vesen, meiri virði.
Einfalt og gagnlegt ferlaskipulag sem minnkar sóun, bætir þjónustu og eykur yfirsýn.
04
Fólk
Þegar fólk blómstrar – blómstrar kerfið.
Sterk ábyrgðarskipan, þátttaka starfsfólks og skýr hlutverk sem draga úr ruglingi og árekstrum.
05
Félagar
Þar sem allir vinna — ekki bara fyrirtækið
Greining og samskipti við viðskiptavini, eigendur og aðra hagaðila sem gera kerfið lifandi og WIN WIN.
06
Framfarir
Lærdómur, lausnir og litlir sigrar á hverjum degi
Kerfisbundin umbótamenning þar sem innsýn, endurgjöf og þróun eru hluti af daglegu starfi.
07
Frammistaða
Árangur sem sést, finnst og skiptir máli
Mælingar og markmið sem styðja við raunverulegan árangur, ekki bara lágmarkskröfur.
Það er engin ein rétt leið - bara sú sem passar þér og þínu teymi
Hvort sem þú vilt byrja rólega og byggja grunninn sjálf/ur, fá stuðning og leiðsögn – eða fara alla leið með frammistöðu, vottanir og árangursmiðaða umbótamenningu – þá finnurðu pakkann sem hentar þér hér að neðan.
Allt er þetta hannað til að spara þér tíma, minnka flækju og skapa raunverulegan árangur – án dýrra áskrifta eða ráðgjafareikninga sem telja fljótt í milljónum.
Aðeins þrjú skref skilja þig frá að breyta vinnunni til hins betra
Hér fyrir neðan finnurðu fyrstu skrefin til að hefja þína vegferð í átt að árangri og einfaldleika.
Veldu þinn pakka
Finndu það stig sem hentar þér best – hvort sem þú vilt byrja rólega eða fara alla leið.
Vinna á þínum hraða
Þú setur taktinn.
Fylgdu skrefunum þegar þér hentar – með stuðningi þegar þú þarft hann.
Sjáðu árangurinn taka á sig mynd
Með hverju skrefi færðu meiri skýrleika, einfaldleika og flæði í bæði stóru myndina og daglegt starf.
Grunnur
149.000kr
✅ Aðgangur að 7 skrefum (rafræn vegferð)
✅ Verkefnablöð og sniðmát
✅ Myndbönd og leiðsögn
✅ Aðgangur að samfélagi/spjalli
❌ Vinnustofur / handleiðsla
❌ Uppsetningar leiðbeiningar (Notion/Workspace)
❌ Persónuleg ráðgjöf/endurgjöf
❌ Bókasafn/bónusverkfæri
Best fyrir frumkvöðla og lítil fyrirtæki
👇Kaupa Grunn – Verð (149.000 kr + vsk)
Premium
690.000kr
✅ Allt úr Grunn
✅ 3 vinnustofur með Agnesi (netfundir)
✅ Leiðbeiningar um uppsetningu í Notion/Workspace
✅ Aðgangur að bókasafni og bónusverkfærum (12 mán.)
✅ 3 klst ráðgjöf að eigin vali
⭐Vinsælasta leiðin
Best fyrir teymi í vexti
👇Kaupa Premium (690.000 kr + vsk)
Master
1.190.000kr
✅ Allt úr Premium
✅ + 3 vinnustofur með Agnesi (6 alls)
✅ + 3 klst ráðgjöf að eigin vali (6 alls)
✅Menningar- og umbótavinnustofa með starfsfólki.
✅ Aðlögun að ISO 9001 & 14001 eða 45001.
✅ Fullbúið Notion-kerfi (Add-on innifalið)
Best fyrir meiri þróun og umbætur
👇Kaupa Master (1.190.000 kr + vsk)
BÓNUSAR
Bónusar sem hjálpa þér að byrja - og halda áfram. Eitt skref í einu
30 daga undirbúningur
Sjálfsmat á menningu, ferlum og forystu.
Byrjaðu með innsýn.
14.900kr
Sjónrænt framkvæmdadagatal
Dagleg örskref, hvatning og yfirsýn.
Byrjaðu strax - án flækju
14.900kr
10 örverkefni til umbóta og samstöðu
Stutt hagnýt teymisverkfæri (10-30 mín) sem halda orkunni gangandi.
Samtals virði 44.700kr - innifalið í öllum útgáfum Afburðakerfis
KYNNINGARTILBOÐ - 40% afsláttur
Gildir til 20.nóvember eða fyrir fyrstu 10 skráningar.
Þar til 20. nóvember eða fyrir fyrstu 10 skráningar gildir 40% afsláttur.
Grunnur 149.000 → 89.400 kr
Premium: 690.000 → 414.000 kr
Master: 1.190.000 → 714.000 kr
👉 Skráðu þig núna og tryggðu þér kynningarverðið – það kemur ekki aftur.
Success Stories
"Agnes hefur einstakt lag á að einfalda flókin mál og tengja ólíka aðila í árangursríka samvinnu".
Agnes hjálpaði okkur að móta skýrt og markvisst roadmap fyrir Customer Experience (CX) verkefnasafnið. Hún lagði fram aðferð til að forgangsraða, flokka og hrinda verkefnum í framkvæmd með faglegri verkefnastjórnun, auk þess sem hún leggur áherslu á reglulegt endurmat. Agnes er ótrúlega skipulögð, framsýn og kemur alltaf til leiks með gleðina. Hún hefur einstakt lag á að einfalda flókin mál og tengja ólíka aðila í árangursríka samvinnu, sem skiptir sköpum í metnaðarfullum og flóknum verkefnum.
Anita Brá Ingvadóttir
"Það var frábært að vinna með Agnesi við að byggja upp samþætt stjórnkerfi sem þjónar viðskiptavinum og rekstri - en ekki öfugt. "
Nálgun Agnesar var hagnýt og jarðbundin. Með hennar aðstoð höfum við nú samþætt stjórnkerfi sem hefur staðist forvottun fyrir ISO 9001, ISO 14001 og ISO27001, allt á sama tíma.
Ég mæli hiklaust með stuðning frá henni við uppbyggingu á samþættum og hagnýtum stjórnkerfum.
Björn Sighvatsson
Framleiðslustjóri Laki Power
Algengar spurningar
Hversu mikinn tíma þarf ég á viku?
Er þetta bara fyrir ISO vottun?
Get ég byrjað ein/n án teymis?
Hvað ef ég festist?
Er Afburðakerfið fyrir sérstaka atvinnugrein?
tíminn líður hratt á gervihnattaöld
Get ekki beðið eftir að hefja vegferðina með þér!
Kynningarafslætti líkur þegar 10 skráningar hafa borist eða eftir...
00
DAGA
00
KLST
00
MÍN
00
SEK