Einfaldara og árangursríkara stjórnunarkerfi

Afburðakerfið

Sjö skrefa aðgerðapakki fyrir stjórnendur og gæðanörda sem vilja koma á betra skipulagi, sleppa skjalaskelfingunni – og smíða kerfi sem fólk actually notar!

BYRJA STRAX

✓ 

Skapaðu skýra sýn

Byggðu kerfi sem virkar

Einfaldaðu vinnudaginn

Hvað einkennir óvirk stjórnunarkerfi?

 Streita og skortur á ábyrgð

  • Enginn veit nákvæmlega hver á að gera hvað.
  • Árekstrar vegna óskýrrar hlutverkaskiptingar.
  • Óöryggi og ábyrgð sem enginn vill bera.

Tímasóun og tvíverknaður

  • Verið að finna upp hjólið aftur og aftur.
  • Verkefni gleymast eða verða úrelt áður en þau eru kláruð.
  • Teymið vinnur meira - en nær minna.

Vöntun á fókus og trausti

  • Gæðakerfi sem enginn skilur (og enginn nennir að leita í - nema kannski þegar það er korter í kulnun og veit að Palli frá 2017 átti það í einhverri möppu á drifi sem enginn þorir að snerta). 
  • Lítið um umbætur og þróun - vöntun á aðhaldi og forgangi. 
  • Starfsfólk og aðrir hagaðilar fá ekki rödd eða rými. 

📉 Árangurinn tapast í flækju, misskilningi og kerfum sem enginn nennir.
Og eitt ár frá núna? Þá ertu líklega enn að glíma við óskýrt skipulag, óskilvirka fundi, skjöl sem enginn opnar – og stjórnkerfi sem allir forðast nema þegar þarf að „uppfæra fyrir úttekt“.

Kynntu þér aðgerðapakkann

Ekki bara námsskeið heldur aðgerðapakki. Þú færð ekki bara innsýn – heldur áætlun, sniðmát og hagnýta leiðsögn til að smíða þitt eigið stjórnunarkerfi - skref fyrir skref.
Fyrir þá sem nenna ekki griljón glærum og skjalaskelfingu sem enginn hefur orku í lengur.

Skref fyrir skref

Þú færð aðgengi að 7 skrefum sem byggja á raunverulegum rannsóknum og reynslu sem virkar. Þú sparar hundruði tíma í undirbúningsvinnu.

Hagnýting

Þú færð aðgang að rafrænu kerfi með áskorunum, verkefnablöðum og sniðmátum sem þú getur strax notað. 
Ef þú kýst, geturðu einnig tengst öðrum þátttakendum. 

 

Mannamál 

Allt er á mannamáli og hannað fyrir lítil og stór teymi. 

Engin staðlaorð, engin leiðindi og algerlega á þínum forsendum og þeim hraða sem þú kýst.

JÁ TAKK

Þú ert ekki ein(n) á þessum bát

Ég veit hvernig þetta er. Ég hef sjálf unnið með stjórnkerfi sem voru flókin og fráhrindandi. Ég hef líka séð sóunina og örvinglunina við vöntun á stjórnkerfum en sem betur fer líka séð hvað það gerir þegar kerfið styður við fólkið - ekki öfugt.
Síðustu ár hef ég hjálpað fjölda stjórnenda, gæðastjóra og verkefnastjóra að einfalda, skýra og byggja upp kerfi sem virka í alvöru.  

Kannastu við eitthvað af þessu?  

  • Þú ert stöðugt að slökkva elda í stað þess að ná yfirsýn með skýrleika.

  • Enginn man hvar nýjasta útgáfa verklagsins er – og það veldur stressi og óvissu. Já og hver á eiginlega þetta verklag?

  • Ábyrgð virðist alltaf enda á þér, þó það eigi ekki alltaf að vera þannig.

  • Þú vilt virkilega gera þetta vel – en það vantar einfaldar leiðir til að byrja.

 Ef þú kinkar kolli – þá er Afburðakerfið fyrir þig.

SKRÁ MIG

Umsagnir frá viðskiptavinum 

"Ég mæli hiklaust með Agnesi sem ráðgjafa við uppbyggingu, innleiðingu og viðhaldi gæðakerfa"

Agnes aðstoðaði okkur við að setja upp ISO 9001 vottað gæðakerfi og ná fyrstu vottuninni. Hennar sérfræðiþekking á gæðakerfum og vottunarferlum var lykilatriði í að verkefnið tækist. Við hefðum ekki náð þessum árangri án hennar fagmennsku og leiðsagnar. Ég mæli hiklaust með Agnesi sem ráðgjafa við uppbyggingu, innleiðingu og viðhaldi gæðakerfa.

Erna Björk Baldursdóttir
fv. gæðastjóri AZ Medica

"Mjög ánægður með nálgunina og fenginn árangur á stuttum tíma"

"Agnes náði að umbreyta verkefnastjórnarferlum okkar á aðeins örfáum vikum – með skýrum sniðmátum, einföldum verkfærum og faglegri nálgun.
Mjög ánægður með nálgunina og árangurinn og mæli hiklaust með henni." 

Árni Ólafur Ásgeirsson
CFO Medis

Skrefin

Hvað er innifalið?  

01

Framtíð 

Settu markmið sem verða að veruleika.

Skýr tilgangur og fókus sem styður við langtímaárangur og nútímalega stefnumótun. 

02

Forysta

Leiddu af visku og heilindum.

Leiðtogahæfni sem byggir traust, virk samskipti og hvetjandi menningu. 

03

Ferli

Skýr ferli, minna vesen, meiri virði.

Einfalt og gagnlegt ferlaskipulag sem minnkar sóun, bætir þjónustu og eykur yfirsýn. 

04

Fólk

Þegar fólk blómstrar – blómstrar kerfið.

Sterk ábyrgðarskipan, þátttaka starfsfólks og skýr hlutverk sem draga úr ruglingi og árekstrum. 

05

Félagar

Þar sem allir vinna — ekki bara fyrirtækið

Greining og samskipti við viðskiptavini, eigendur og aðra hagaðila sem gera kerfið lifandi og WIN WIN. 

06

Framfarir

Lærdómur, lausnir og litlir sigrar á hverjum degi

Kerfisbundin umbótamenning þar sem innsýn, endurgjöf og þróun eru hluti af daglegu starfi. 

07

Frammistaða

Árangur sem sést, finnst og skiptir máli

Mælingar og markmið sem styðja við raunverulegan árangur, ekki bara lágmarkskröfur.  

Það er engin ein rétt leið - bara sú sem passar þér og þínu teymi

Hvort sem þú vilt byrja rólega og byggja grunninn sjálf/ur, fá stuðning og leiðsögn – eða fara alla leið með frammistöðu, vottanir og árangursmiðaða umbótamenningu – þá finnurðu pakkann sem hentar þér hér að neðan.

Allt er þetta hannað til að spara þér tíma, minnka flækju og skapa raunverulegan árangur – án dýrra áskrifta eða ráðgjafareikninga sem telja fljótt í milljónum. 

Aðeins þrjú skref skilja þig frá að breyta vinnunni til hins betra

Hér fyrir neðan finnurðu fyrstu skrefin til að hefja þína vegferð í átt að árangri og einfaldleika. 

Veldu þinn pakka

 

Finndu það stig sem hentar þér best – hvort sem þú vilt byrja rólega eða fara alla leið.

Vinna á þínum hraða

Þú setur taktinn.

Fylgdu skrefunum þegar þér hentar – með stuðningi þegar þú þarft hann.

Sjáðu árangurinn taka á sig mynd

Með hverju skrefi færðu meiri skýrleika, einfaldleika og flæði í bæði stóru myndina og daglegt starf.

Grunnur

149.000kr

✅ Aðgangur að 7 skrefum (rafræn vegferð)
✅ Verkefnablöð og sniðmát
✅ Myndbönd og leiðsögn
✅ Aðgangur að samfélagi/spjalli
❌ Vinnustofur / handleiðsla
❌ Uppsetningar leiðbeiningar (Notion/Workspace)
❌ Persónuleg ráðgjöf/endurgjöf
❌ Bókasafn/bónusverkfæri

Best fyrir frumkvöðla og lítil fyrirtæki
👇Kaupa Grunn – Verð (149.000 kr + vsk)

KAUPA GRUNN

Premium

690.000kr

✅ Allt úr Grunn
✅ 3 vinnustofur með Agnesi (netfundir)
✅ Leiðbeiningar um uppsetningu í Notion/Workspace
✅ Aðgangur að bókasafni og bónusverkfærum (12 mán.)
✅ 3 klst ráðgjöf að eigin vali
⭐Vinsælasta leiðin

Best fyrir teymi í vexti

👇Kaupa Premium (690.000 kr + vsk)

KAUPA PREMIUM

Master

1.190.000kr

✅ Allt úr Premium
 + 3 vinnustofur með Agnesi (6 alls)

✅ + 3 klst ráðgjöf að eigin vali (6 alls)

✅Menningar- og umbótavinnustofa með starfsfólki.
✅ Aðlögun að ISO 9001 & 14001 eða 45001.
✅ Fullbúið Notion-kerfi (Add-on innifalið)
Best fyrir meiri þróun og umbætur

 👇Kaupa Master (1.190.000 kr + vsk)

 

KAUPA MASTER

Hver er fjárfestingin – og hvað kostar að gera ekkert?

Flest fyrirtæki eyða ómeðvitað hundruðum klukkustunda og milljónum króna í flækju sem mætti fyrirbyggja.
Ekki með vondum ásetningi – heldur með gömlum venjum, flóknum kerfum og óskýrum ferlum.
⏰ Tími stjórnenda fer í slökkvistarfssemi í stað stefnumótunar og umbóta.
💸 Ráðgjafar og úttektir kosta auðveldlega 500.000–2.000.000 kr – oft án raunverulegra umbóta.
🧩 Flókin og gamaldags UT-kerfi gleypa tíma og þol, en skapa lítið virði.
💬 Starfsfólk gefst upp þegar hlutverk, ábyrgð og ferli eru óskýr.
📉 Árangur tapast í fundum, töflureiknum og skýrslum sem enginn les.

Hvað færðu í staðinn?

Með Afburðakerfinu færðu:

Skref-fyrir-skref aðferð til að byggja lifandi stjórnunarkerfi

Verkfæri og sniðmát sem spara tíma og lækka kostnað

Skýrleika sem eykur ábyrgð, þátttöku og ánægju

Stöðugar umbætur sem virka í daglegu lífi, ekki bara á glærum

Hugsaðu um þetta svona:

Ef þú sparar aðeins 2 tíma á viku hjá einum stjórnanda, eru það yfir 100 tímar á ári — sem jafngildir hundruðum þúsunda í virði.
Afburðakerfið borgar sig margfalt – í tíma, orku og árangri.

Vinsælasti Afburðapakkinn er Afburðakerfið Premium:

GREIÐSLUÁÆTLUN AFBURÐAKERFIÐ PREMIUM

VINSÆLASTI PAKKINN AFBURÐAKERFIÐ PREMIUM

Vinsælasti pakkinn: Afburðakerfið Premium

3 x 250.000kr

samtals 750.000kr

 eða

690.000 kr staðgreitt

sparar 60.000kr 

Inniheldur:

  • Allt úr Grunn

  • 3 vinnustofur með Agnesi (netfundir)

  • Uppsetning Afburðakerfis í Notion/Workspace

  • Aðgangur að bókasafni og bónusverkfærum í 12 mánuði

  • 3 klst ráðgjöf að eigin vali eftir þörfum

Kaupa Premium

Hver er fjárfestingin – og hvað kostar að gera ekkert?

Flest fyrirtæki eyða ómeðvitað hundruðum klukkustunda og milljónum króna í flækju sem mætti fyrirbyggja.
Ekki með vondum ásetningi – heldur með gömlum venjum, flóknum kerfum og óskýrum ferlum.


Hvað kostar að halda áfram eins og hingað til?

Tími stjórnenda fer í slökkvistarfssemi í stað stefnumótunar og umbóta.

 Ráðgjafar og greiningar kosta fljótt 500.000–2.000.000 kr – oft án raunverulegra umbóta.

 IT-kerfi (Word, Visio, SharePoint) gleypa tíma og þolinmæði, en skapa lítið virði.

 Starfsfólk gefst upp – þegar hlutverk, ábyrgð og ferli eru óskýr.

 Árangur tapast í fundum, töflureiknum og skýrslum sem enginn les.


Hvað færðu í staðinn?

Með Afburðakerfinu færðu:

 

Skref-fyrir-skref aðferð til að byggja lifandi stjórnunarkerfi

Verkfæri og sniðmát sem spara tíma og lækka kostnað

Skýrleika sem eykur ábyrgð, þátttöku og ánægju

Stöðugar umbætur sem virka í daglegu lífi, ekki bara á glærum

Hugsaðu þetta svona:

Ef þú sparar aðeins 2 tíma á viku hjá einum stjórnanda eða sérfræðing,
eru það yfir 100 tímar á ári — sem jafngildir hundruðum þúsunda í virði.

Afburðakerfið byggir á góðri stjórnun (ekki upplýsingatækni) en með því að nota þau kerfi sem við mælum með (Notion og Google Workspace) geturðu fengið mikið fyrir lítið - sérstaklega fyrir lítil/meðalstór fyrirtæki og frumkvöðla. 
Afburðakerfið borgar sig margfalt – í tíma, orku og árangri.

Það er ekki spurning hvort þú hafir efni á að fjárfesta í Afburðakerfinu — heldur hvort þú hafir efni á að gera það ekki🌟

Afburðakerfið Premium er vinsælasta lausnin okkar:

GREIÐSLU ÁÆTLUN

250.000kr

x 3 mánaðarlegar afborganir

  • Allt úr BASIC (aðgangur að 7 skrefum Afburðakerfisins)

  • 3 vinnustofur með Agnesi

  • Notion & Google Workspace leiðbeiningar

  • Aðgangur að bókasafni og bónusverkfærum

  • 1 klst ráðgjöf/spjall að eigin vali

KAUPA NÚNA

STAÐGREIÐSLA

690.000kr

ein greiðsla við pöntun

  • Allt úr BASIC (aðgangur að 7 skrefum Afburðakerfisins)

  • 3 vinnustofur með Agnesi

  • Notion & Google Workspace leiðbeiningar

  • Aðgangur að bókasafni og bónusverkfærum

  • 1 klst ráðgjöf/spjall að eigin vali

KAUPA NÚNA

BÓNUSAR 

Bónusar sem  hjálpa þér að byrja - og halda áfram. Eitt skref í einu

30 daga undirbúningur 

Sjálfsmat á menningu, ferlum og forystu. 
Byrjaðu með innsýn. 

14.900kr

Sjónrænt framkvæmdadagatal

Dagleg örskref, hvatning og  yfirsýn.

Byrjaðu strax - án flækju

14.900kr

10 örverkefni til umbóta og samstöðu

Stutt hagnýt teymisverkfæri (10-30 mín) sem halda orkunni gangandi.

 

Samtals virði 44.700kr - innifalið í öllum útgáfum Afburðakerfis

SKRÁÐU ÞIG NÚNA

KYNNINGARTILBOÐ - 40% afsláttur

Gildir til 20.nóvember eða fyrir fyrstu 10 skráningar. 

Þar til 20. nóvember eða fyrir fyrstu 10 skráningar gildir 40% afsláttur.

Grunnur 149.000 → 89.400 kr 

Premium: 690.000 → 414.000 kr

Master: 1.190.000 → 714.000 kr

👉 Skráðu þig núna og tryggðu þér kynningarverðið – það kemur ekki aftur.

Success Stories

"Agnes hefur einstakt lag á að einfalda flókin mál og tengja ólíka aðila í árangursríka samvinnu". 

Agnes hjálpaði okkur að móta skýrt og markvisst roadmap fyrir Customer Experience (CX) verkefnasafnið. Hún lagði fram aðferð til að forgangsraða, flokka og hrinda verkefnum í framkvæmd með faglegri verkefnastjórnun, auk þess sem hún leggur áherslu á reglulegt endurmat. Agnes er ótrúlega skipulögð, framsýn og kemur alltaf til leiks með gleðina. Hún hefur einstakt lag á að einfalda flókin mál og tengja ólíka aðila í árangursríka samvinnu, sem skiptir sköpum í metnaðarfullum og flóknum verkefnum.

Anita Brá Ingvadóttir

Forstöðumaður Advania
Fjármál, mannauður og samskipti

 

"Það var frábært að vinna með Agnesi við að byggja upp samþætt stjórnkerfi sem þjónar viðskiptavinum og rekstri - en ekki öfugt. "

 

Nálgun Agnesar var hagnýt og jarðbundin. Með hennar aðstoð höfum við nú samþætt stjórnkerfi sem hefur staðist forvottun fyrir ISO 9001, ISO 14001 og ISO27001, allt á sama tíma. 

Ég mæli hiklaust með stuðning frá henni við uppbyggingu á samþættum og hagnýtum stjórnkerfum. 

Björn Sighvatsson

Framleiðslustjóri Laki Power

Algengar spurningar

What's My Investment?

What is it costing you to not invest in this Framework/System? Use this section to make clear what the stakes are of not working with you or joining your program. How will life look a year from now if they do nothing or choose another avenue?

PAYMENT PLAN

$297

x 2 Monthly Payments

  • Excepteur sint occaecat velit
  • Excepteur sint occaecat velit
  • Excepteur sint occaecat velit
  • Excepteur sint occaecat velit
  • Excepteur sint occaecat velit
JOIN TODAY

PAY UPFRONT

$547

Single Payment

  • Excepteur sint occaecat velit
  • Excepteur sint occaecat velit
  • Excepteur sint occaecat velit
  • Excepteur sint occaecat velit
  • Excepteur sint occaecat velit
JOIN TODAY

Hvers vegna treysta mér?

Ég hef setið beggja vegna borðsins – sem stjórnandi, gæðastjóri, Lean-sérfræðingur, verkefnastofustjóri, ráðgjafi og kennari – og séð hvað virkar í alvöru.
Síðustu ár hef ég hjálpað fjölda stjórnenda og teyma að einfalda, skýra og byggja upp kerfi sem fólk actually nennir að nota.
Ég trúi á manneskjuna fyrst – og kerfi sem styðja fókus, traust og árangur.

Agnes Hólm Gunnarsdóttir

Who am I?

Not that long ago my own photos were nothing to brag about.

[Consider using an image block to the side of your text if it works better for your design than a background image or video]

Ut enim ad minim veniam, quis nostrud exercitation ullamco laboris nisi ut aliquip ex ea commodo consequat. Duis aute irure dolor in reprehenderit in voluptate velit esse cillum dolore eu fugiat nulla pariatur.

tíminn líður hratt á gervihnattaöld

Get ekki beðið eftir að hefja vegferðina með þér!

Kynningarafslætti líkur þegar 10 skráningar hafa borist eða eftir...

00

DAGA

00

KLST

00

MÍN

00

SEK

Skrá mig takk!