Jólaskipulagsbókin – A4 prentvænt skipulag (86 síður)
Njóttu gleðilegra, rólegra og kærleiksríkra jóla með Jólabókinni – 86 síðum sem hjálpa þér að skapa frið í desember.
Þessi bók er hönnuð til að létta álagi, halda þér skipulagðri og gefa þér pláss fyrir það sem skiptir mestu máli: að njóta aðventunnar með sjálfri þér og þeim sem þú elskar 🩷
Innihald bókarinnar (allt á einum stað):
✨ Aðfangadags-yfirlit og aðventuplön
✨ Jólabækurnar – fyrir þig og aðra
✨ Spilunarlistar: jólalög, klassík og ný uppáhald
✨ Bíó- og þáttalistar fyrir notalegar kvöldstundir
✨ Jólaviðburðir, skipulag og dagskrárblöð
✨ Yfirlit yfir jólahefðir fjölskyldunnar
✨ Ferðaplön, flugupplýsingar og athugasemdir
✨ Master to-do listi fyrir allt árið og desember
✨ Október, nóvember og desember to-do fyrir rólegan undibúning
✨ Jólaföt – yfirlit svo enginn endi í jólakettinum
✨ Handavinnuplanið: hráefni, hugmyndir og skissur
✨ Jólakveðjur – send- og móttekið listi
✨ Fjárhagsáætlun fyrir jól, mat, gjafir og aðventu
✨ Sérsniðin rými fyrir hugmyndir, athugasemdir og sköpun
Allt sett fram í fallegri, hlýlegri og hreinræktaðri Afburðaskipulag-hönnun sem gerir undirbúninginn bæði notalegan og hvetjandi.
Jólabókin hjálpar þér að:
🎄 Skipuleggja fyrirfram svo jólin verði róleg og yndisleg
🎄 Forðast stress, óvissu og síðustu mínútu æsing
🎄 Finna gleðina, kærleikann og nærveruna í aðventunni
🎄 Búa til jól sem eru í alvöru þín og þinna
🎄 Njóta þess að vera til staðar í friði, ljósum og hugarró
Gefðu þér tækifæri á friðarjólum – með meiri gleði, meiri nærveru og fallegu skipulagi sem styður þig alla leið.
🎄Aðeins 3490 kr ✨